Abra hugbúnaðarhús býður stofnunum og fyrirtækjum ráðgjöf og vinnu á flestum sviðum upplýsingatæni, m.a.:
- Verkefnastjórn í hugbúnaðargerð
- Úttektir og stefnumótun í upplýsingatækni
- Hugbúnaðargerð
- Högun upplýsingakerfa
Ráðgjafar Abra leggja áherslu á hagræðingu í rekstri UT kerfa.
Í okkar starfi notum við Lean og Agile hugmyndafræði, þar sem einstaklingarnir, samvinnan og samskiptin þeirra á milli skipta höfuðmáli. Nýtilegur hugbúnaðar verður til með stuttu millibili með náinni þátttöku verkkaupa, brugðist er jákvætt og fljótt við breytingum frekar en að verkefnum séu festar skorður.